Sigur Rós á Seyðisfirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Sigur Rós á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós lék fyrir Seyðfirðinga í fyrrakvöld. Áætlað er að á fjórða hundrað manns hafi verið í miðbæ Seyðisfjarðar. Gestir á tónleikunum voru á öllum aldri og komu margir langt að, en þoka fyllti Seyðisfjörð þegar tónleikarnir fóru fram og myndaði áhrifamikinn ramma um tveggja tíma tónleika hljómsveitarinnar MYNDATEXTI Liðsmenn Sigur Rósar léku listir sínar og féll tónlistin vel í kramið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar