Fjölskylduhátíð í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fjölskylduhátíð í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina

Kaupa Í körfu

ÞEIR skemmtu sér vel þessir ungu drengir á Sæludögum sem fram fóru í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Þar var skemmtun af ýmsu tagi í boði fyrir unga sem aldna. Meginviðfangsefni Sæludaga var vímulaus valkostur og voru hátíðarhöldin ætluð fyrir alla fjölskylduna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar