Helga Daníelsdóttir og Ingunn Þórðardóttir

Jim Smart

Helga Daníelsdóttir og Ingunn Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

HREYFING | Helga Daníelsdóttir ólst upp við útivist og hreyfingu Við krakkarnir vorum alltaf hlaupandi út um alla móa á eftir hestum, kindum og kúm og lékum okkur líka mikið úti. Ég lék mér til dæmis aldrei að dúkkum, því ég vildi miklu frekar vera úti. MYNDATEXTI: Helga t.v. ásamt nágrannakonu sinni, Ingunni Þórðardóttur, sem oftast fer með henni í morgunsundið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar