Ein með öllu á Akureyri

Skapit Hallgrímsson

Ein með öllu á Akureyri

Kaupa Í körfu

MIKILL fjöldi landsmanna fagnaði með verslunarmönnum um helgina og ekki er að sjá að þessi mesta ferða- og skemmtanahelgi ársins sé á undanhaldi, ef marka má þessar myndir. MYNDATEXTI: Áhorfendur tóku vel undir þegar Eurobandið skemmti á Ráðhústorgi á Akureyri á laugardagskvöldið. Regína Ósk og Friðrik Ómar heilluðu viðstadda með skemmtilegum lögum og líflegri framkomu eins og þeim einum er lagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar