Innipúkinn 2006

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innipúkinn 2006

Kaupa Í körfu

ROKKSVEITIN Weapons hóf annað kvöld Innipúkans um hálfsjöleytið. Líkt og kvöldið áður voru örfáir mættir og gekk Weapons á lagið og spilaði ein tíu lög. Það er merki um fagmennsku þegar menn láta fámenni ekki slá sig af laginu og átti Weapons þannig hörku sett. Lofandi sveit, bara býsna þétt og tónlistin kraftmikið tilfinningarokk. MYNDATEXTI: Gestir Innipúkans skemmtu sér konunglega á hátíðinni, þótt inni væri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar