Ein með öllu á Akureyri

Skapit Hallgrímsson

Ein með öllu á Akureyri

Kaupa Í körfu

NÆTURHIMINNINN var víða um landið lýstur flugeldum á síðasta kvöldi verslunarmannahelgarinnar. Meðal þeirra staða sem buðu upp á flugeldasýningu voru Vestmannaeyjar, Neskaupstaður og Akureyri þar sem myndin er tekin. Hátíðarhöld fóru víðast friðsamlega fram er tugþúsundir gesta skemmtu sér á skipulögðum hátíðum um landið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar