Skaftafell

Brynjar Gauti

Skaftafell

Kaupa Í körfu

UMFANGSMIKIL leit hófst í gær að 45 ára karlmanni, Jóhanni Konráð Sveinssyni, í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Hans var saknað af tjaldstæðinu í Skaftafelli þar sem hann var ásamt konu sinni en hann fór frá tjaldinu um kl. 1.30 eftir miðnætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar