Kaupfélag Hafnarfjarðar rifið

Kristinn Benediktsson

Kaupfélag Hafnarfjarðar rifið

Kaupa Í körfu

Hús Kaupfélags Hafnarfjarðar við Strandgötu 28 í Hafnarfirði hefur verið jafnað við jörðu eftir að Hanzahópurinn ehf. eignaðist það fyrir ári síðan og hóf að semja við forráðamenn bæjarins um uppbyggingu og hagsmunaaðila í nágrenninu um samvinnu. Hanzahópurinn ehf. sá um uppbygginguna á Rafhareitnum við lækinn og er nú að ljúka síðustu handtökunum við hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar