Mótmæli við Desjarárstíflu

Steinunn Ásmundsdóttir

Mótmæli við Desjarárstíflu

Kaupa Í körfu

"VIÐ erum dreifð um allt núna og engin sérstök forysta fyrir hópnum þó við höfum lauslegt samband innbyrðis," sagði einn breskra mótmælenda Kárahnjúkavirkjunar í samtali við Morgunblaðið á Egilsstöðum í gærkvöldi. "Við höfum rætt það að halda einhvers konar sameiginlegan fund og ráða ráðum okkar, en af því hefur ekki orðið ennþá." MYNDATEXTI: Þessi hópur var nýlega farinn úr tjaldbúðum mótmælenda við Lindur áleiðis til Egilsstaða þegar lögregla leysti þær upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar