Krækiber um alla móa

Steinunn Ásmundsdóttir

Krækiber um alla móa

Kaupa Í körfu

BERJASPRETTAN á Austurlandi virðist ætla að verða einstaklega góð í ár og þá sérstaklega á Austfjörðum. Þá er útlit fyrir góða sprettu á Norðurlandi en berin kunna að verða seinni til og vandfundnari á Vesturlandi. Þetta sagði Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og áhugamaður um berjatínslu, blaðamanni Morgunblaðsins í gærkvöldi. Sveinn var þá á leið til Seyðisfjarðar hvar hann fékk staðfest, það sem hann hafði grunað í kjölfar frétta af feitum berjum í Miðfirði, að berin á Austfjörðum væru öngvir grænjaxlar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar