Steinkerling

Andrés Skúlason

Steinkerling

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Þessi umkomulausa steinrunna kerling hefur setið frá ómunatíð við Berufjarðará. Hún veit líklega sem er að grasið er ekkert grænna hinum megin. Situr því enn sem fastast og mun örugglega gera um ókomna tíð. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú, urðu það örlög trölla, karla og kerlinga sem voru á ferðinni að næturlagi og náðu ekki heim í helli sinn fyrir dagrenningu að verða að steinum. Tröllkarlar og kerlingar, líkt og þessi við Berufjarðarána eru til um land allt og sögur af örlögum þeirra líka; hvað varð til þess að tefja för þeirra svo þau urðu að steinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar