Gamli bruni á Egilsstöðum
Kaupa Í körfu
Víða um land eru í notkun gömul tæki hjá slökkviliðum, þótt töluvert hafi verið endurnýjað á undanförnum árum. Mikill menningarauki getur verið að þessum gömlu tækjum, ef þeim er haldið vel við og passlega er treyst á þau. Þessi gljáfægði gamli brunabíll renndi í hlað á bensínstöð á Egilsstöðum á dögunum. Þótt gamall sé í hettunni og fullkomnari tæki komin til sögunnar hjá Brunavörnum á Héraði er gripið til hans endrum og sinnum. Til dæmis eins og nú um verslunarmannahelgina en þá var gamli bruni til taks í Svartaskógi í Jökulsárhlíð þar sem menn gerðu sér veislu, glens og grín.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir