Álfaborgarséns á Borgarfirði eystri

Steinunn Ásmundsdóttir

Álfaborgarséns á Borgarfirði eystri

Kaupa Í körfu

Borgarfjörður eystri | Fiskverkandinn góðkunni Karl Sveinsson á Borgarfirði eystri seldi gestum og gangandi í Bakkagerðisþorpi herta ýsu og steinbít og kæstan hákarl um verslunarmannahelgina. Hann sagði fiskinn hafa selst vel og var t.d. að verða steinbítslaus þegar blaðamann bar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar