Verslunarmannahelgi í Loðmundarfirði
Kaupa Í körfu
Loðmundarfjörður | Talsvert af fólki kom akandi í Loðmundarfjörð um helgina, enda var þar einstök veðurblíða, einkum á laugardag en þá fór hitinn yfir 20 gráður og sólin skein glatt. Það var ekki amalegt að geta hlaupið svo gott sem allsber um í fjöruborðinu til að kæla sig í blíðviðrinu. Fáir höfðu þó næturdvöl, utan hreindýraveiðimenn sem áttu veiðivon í þessum mikilfenglega fjallasal og fjölskyldur frá Egilsstöðum sem kusu að verja hinni miklu ferðahelgi á rólegum nótum, þar sem einu tónleikahaldarar voru fossar og lækir, brimaldan og vellandi spóar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir