Blómagarður í Baldursheimi
Kaupa Í körfu
BLÓMAGARÐUR við Baldursheim í Arnarneshreppi dró að sér fjölda gesta, en hjónin Hjördís G. Haraldsdóttir og Þorlákur Aðalsteinsson, ábúendur þar, sýndu hann um liðna helgi, á Sveitasælu sem haldin var í hreppnum. "Það komu margir að skoða, ég vissi nú ekki fyrirfram hvort nokkur kæmi, en þetta var mjög skemmtilegt." "Við hófum búskap í Baldursheimi árið 1971," segir Hjördís, en Þorlákur er fæddur og uppalinn þar. Þau hafa verið með blandaðan búskap á jörðinni, en nú nýlega seldu þau kýr og kvóta, sem enn eru þó á staðnum. "Við fjölgum eitthvað við okkur kindum í staðinn," segir Hjördís. MYNDATEXTI: Blómarósir Hjördís G. Haraldsdóttir í Baldursheimi sýnir fyrrverandi sveitunga sínum, Rögnu Pedersen, sem bjó á Syðri-Reistará í eina tíð, nokkur blóm í garði sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir