Reiðskólinn Topphestar

Jim Smart

Reiðskólinn Topphestar

Kaupa Í körfu

Garðabær | Ungir knapar léku listir sínar á lokasýningu reiðskóla Topphesta á dögunum. Meðal annars sýndu þeir sýningargestum jafnvægisæfingar þar sem þeir standa á hestbaki og snúa sér jafnvel í hringi. Auk þess að gera jafnvægisæfingar fóru þeir í langan reiðtúr á hverjum föstudegi, reyndu brokk án ístaða og þeir lögðu á hestana sem gátu. Til viðbótar er bókleg kennsla þar sem nemendur skólans læra um hvað eina sem við kemur hestum og búnaði svo sem hnökkum og beislum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar