Anna María Pálsdóttir

Jim Smart

Anna María Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Kryddjurtaræktun hefur aukið vinsældir sínar hér á landi. Ingveldur Geirsdóttir ræddi við Önnu Maríu Pálsdóttur garðyrkjusérfræðing um kryddjurtir og nýjan krydd- og ilmjurtagarð sem var nýlega opnaður í Grasagarðinum. Það er mikil vakning í kryddjurtum hér á landi og gaman að sjá hvað fólk hefur mikinn áhuga og vill læra um þær," segir Anna María Pálsdóttir sem starfar nú í sumar í Grasagarðinum en býr annars í Svíþjóð þar sem hún nemur garðyrkjuverkfræði. MYNDATEXTI: Anna María segir lítið mál fyrir Íslendinga að rækta hinar ýmsu kryddjurtir úti í garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar