Nótt í Kórahverfi að nýaflokinni skúr
Kaupa Í körfu
EFTIR rigningu breytir náttúran um ásýnd. Gróður reisir sig við og sé sólin sýnileg teygja jurtir sig í átt að birtunni og drekka í sig geislana. Allt verður kyrrt um stund. Nýja Kórahverfið í Kópavogi var sveipað dulúð að aflokinni skúr í fyrrinótt. Rigningin hreinsaði loftið og þótt sólar hefði ekki notið við var birtan í næturhúminu einstök og engu líkara en nýbyggðar blokkirnar væru að teygja sig til himins, ekki ósvipað og blóm vallarins böðuð sólargeislum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir