Vigfús Gíslason

Sverrir Vilhelmsson

Vigfús Gíslason

Kaupa Í körfu

Vigfús Gíslason fæddist á Flögu í Skaftártungu 1957. Hann er sölustjóri hjá Flügger-litum, áður Hörpu Sjöfn, þar sem hann hefur starfað síðan 1982. Vigfús hefur einnig starfað sem fararstjóri um nokkurra ára skeið og er formaður Ferðamálafélags Ölfuss. Vigfús er kvæntur Lydíu Pálmarsdóttur og eiga þau tvo syni og einn sonarson. Ferðamálafélag Ölfuss stendur fyrir hálendisgöngu 17. ágúst næstkomandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar