Kárahnjúkavirkjun í ágúst 2006
Kaupa Í körfu
Við erum að líta í kringum okkur hér á Kárahnjúkasvæðinu og m.a. að skoða hugsanlegt vegstæði frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal og upp að aðkomugöngum 4," segir Guðni Nikulásson hjá Vegagerðinni. Þeir Einar Þorvarðarson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar, segja kaflann þar á milli um 9 km langan og þar af séu 3 km illfærir. Nú sé spurningin hvort vegur á þessari leið þurfi að fara í umhverfismat. Vilji heimamanna stendur til að gerð verði vegtenging frá aðkomugöngunum og niður í Hrafnkelsdal en með því yrði til auðveld fólksbílafær hringleið sem myndi aftur tengjast líklegri miðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs í Hrafnkelsdal. MYNDATEXTI Vegagerð Þeir Guðni Nikulásson og Einar Þorvarðarson umdæmisstjóri hjá Vegagerðinni huga að vegtengingum við Kárahnjúkavirkjun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir