Kárahnjúkavirkjun í ágúst 2006

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun í ágúst 2006

Kaupa Í körfu

VERKTAKAFYRIRTÆKIN Impregilo, Suðurverk og Fosskraft eru byrjuð að undirbúa brottflutning búnaðar, þar sem ýmsum verkþáttum Kárahnjúkavirkjunar er lokið eða við það að ljúka. MYNDATEXTI 68% vinnu við Kárahnjúkastíflu telst nú lokið. Hún verður ein af tíu stærstu stíflum heims.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar