Albert V. Magnússon

Albert V. Magnússon

Kaupa Í körfu

Albert V. Magnússon fer til heimastöðvanna Ísafjarðar á sumrin og heldur útivistar- og siglinganámskeið fyrir krakka. Þar læra þau að vinna saman og bjarga sér en ekki síður að njóta augnabliksins eins og Anna Pála Sverrisdóttir komst að í heimsókn á Ísafjörð á dögunum. MYNDATEXTI Albert ásamt námskeiðskrökkum, sem fannst ekki mjög leiðinlegt að láta mynda sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar