Doktorar í lífeðlisfræði

Sverrir Vilhelmsson

Doktorar í lífeðlisfræði

Kaupa Í körfu

Þær Bryndís Birnir, Ragnheiður Káradóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Yrsa Bergmann Sverrisdóttir eiga það allar sameiginlegt að hafa lokið doktorsgráðum í lífeðlisfræði og að hafa síðastliðin ár stundað rannsóknir við erlenda háskóla á ýmsum sérsviðum fræðigreinarinnar. Nú um helgina sér Háskóli Íslands um ráðstefnu Norrænna samtaka um lífeðlisfræði (Nordisk Forening for Fysiologi). MYNDATEXTI: Frá vinstri: Yrsa Bergmann Sverrisdóttir, Ingibjörg Hrönn Jónsdóttir, Ragnhildur Káradóttir og Bryndís Birnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar