Ólafur Pálmason og Sverrir Kristinsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Pálmason og Sverrir Kristinsson

Kaupa Í körfu

Margir dýrgripir sem standa undir öllu lofi Hólagjöfin telur um 490 bækur, þar af 280 Hólabækur, en prentsmiðjan þar lagðist af um aldamótin 1800, 22 prentaðar í Skálholti, þar sem prentsmiðja stóð frá 1687 til loka þeirrar aldar. Hólaprent hefur aldrei verið talið, en að sögn Ólafs vantar drjúgt á það að það sé allt þarna. Báðir ljúka þeir lofsorði á dugnað Ragnars við bókasöfnunina og taka undir, að það megi teljast með ólíkindum að öðrum einstaklingi eigi eftir að takast að ná saman öðru eins safni af íslenzku fornprenti. MYNDATEXTI: Ólafur Pálmason og Sverrir Kristinsson mátu safn Ragnars Fjalars Lárussonar fyrir forsætisráðuneytið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar