Lára Björnsdóttir
Kaupa Í körfu
Lára Björnsdóttir hefur látið af störfum sem sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og þar áður félagsmálastjóri. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við hana um breytt viðhorf til velferðarmála og framtíðarsýn hennar um raunverulegt valfrelsi notenda félagsþjónustunnar. Lengi fylgdi því mjög neikvæður stimpill að leita til Félagsmálastofnunar borgarinnar. Í gamla daga, þegar menn urðu að segja sig til sveitar vegna fátæktar, þá misstu þeir allan rétt, máttu ekki kjósa og urðu að sætta sig við að vera settir niður sem ómagar án þess að fá nokkru ráðið. MYNDATEXTI: Lára Björnsdóttir, fyrrverandi sviðsstjóri Velferðarsviðs, segir að borgarbúar eigi jafn sjálfsagðan rétt til félagsþjónustu Reykjavíkurborgar og til skólanna og hefur barist fyrir jafnræði starfsmanna og notenda þjónustunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir