Gunnar Örn Örlygsson

Einar Falur Ingólfsson

Gunnar Örn Örlygsson

Kaupa Í körfu

Í dag er veitt með Gunnari Erni Örlygssyni og fjölskyldu í Stóru-Laxá í Hreppum. Gunnar hefur verið alþingismaður síðan 2003, fyrst Frjálslynda flokksins, nú Sjálfstæðisflokksins. Á árum áður lék hann körfuknattleik með sigursælu liði Njarðvíkinga, en með því léku einnig bræður hans og veiðifélagar, Sturla og Teitur. Gunnar nam við Stýrimannaskólann, markaðsfræði og síðan spænsku á Spáni. Hann hefur verið til sjós, staðið í útgerð og selt frystar fiskafurðir úr landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar