Sigríður Seesselja Sæmundsdóttir

Svanhildur Eiríksdóttir

Sigríður Seesselja Sæmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Njarðvík | "Mér fannst mjög lærdómsríkt að komast að því að fólk í öðrum löndum er alveg eins og við Íslendingar. Ég var líka hissa á því hvað allir eru hrifnir af Íslandi og langar til að koma hingað," sagði Njarðvíkurmærin Sigríður Sesselja Sæmundsdóttir, sem eyddi mestum hluta júlímánaðar í ferðalagi á vegum Lionsklúbbsins Æsu í Njarðvík MYNDATEXTI Sigld Eftir dvöl í unglingabúðum Lions í Belgíu segist Sigríður Sesselja Sæmundsdóttir vera ánægð með að búa á Íslandi. Hana langar samt í fleiri ferðalög. Hér er hún heima í Njarðvík á fallegum sumardegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar