Ferðaklúbbur eldri borgara

Helga Mattína Björnsdóttir

Ferðaklúbbur eldri borgara

Kaupa Í körfu

Þau létu ekki smávelting á Grímseyjarsundi hafa áhrif á gleði sína og ánægju, eldri borgarar úr höfuðborginni. Það var Hannes Hákonarson fararstjóri og bílstjóri sem hafði orðið fyrir "Ferðaklúbbi eldri borgara í Reykjavík". Hann sagði þau vera 36 saman, í skemmtiferð sem byrjaði á Kili og myndi enda í Svarfaðardal og á Fiskideginum mikla á Dalvík, en hann fór fram í gær. MYNDATEXTI: Ferðaklúbbsfélagarnir inni á veitingahúsinu Kríunni í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar