Regnbogamessa í Hallgrímskirkju

Regnbogamessa í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

KIRKJUBEKKIR Hallgrímskirkju voru þétt setnir í svonefndri Regnbogamessu sem fram fór í gær. Lauk Hinsegin dögum formlega með guðsþjónustunni. Séra Pat Bumgardner prédikaði og var öllum velkomið að sækja guðsþjónustuna. Jafnframt tóku nokkrir íslenskir prestar þátt í athöfninni auk fjölda tónlistarfólks. ÁST - Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf stóð að Regnbogamessunni í samvinnu við Hinsegin daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar