Útiskák í Árbæjarsafni
Kaupa Í körfu
Í GÆR fór fram í Árbæjarsafni skákhátíð Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur og hófust hátíðahöldin á því að skákmeistararnir Bragi Halldórsson og Guðmundur Kjartansson léku lifandi fólki á stóru taflborði. Taflborðið var kalkað á túnið á hringtorgi Árbæjarsafns og sáu 32 einstaklingar, börn og fullorðnir, um að leika taflmennina. Skákinni lauk með sigri Guðmundar eftir fingurbrjót Braga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir