Mávurinn í Svarfaðardal

Ragnar Axelsson

Mávurinn í Svarfaðardal

Kaupa Í körfu

LEIKFÉLAGIÐ Sýnir stendur um þessar mundir fyrir kómískri útisýningu á verki Antons Pavlovítsj Tsjekhoff, Mávinum. Leikfélagið hefur sótt Svarfdæla heim undanfarin ár og sett upp sýningu á Hánefsstaðarreit í Svarfaðardal í tengslum við Fiskidaginn mikla á Dalvík. Í ár var engin undantekning þar á og léku meðlimir leikhópsins á als oddi í ágætis veðri í dalnum á laugardaginn. Guðjón Þorsteinn Pálmarsson leikstýrði hópnum við góðar undirtektir viðstaddra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar