Íbúðalánasjóður

Sverrir Vilhelmsson

Íbúðalánasjóður

Kaupa Í körfu

ÞÁTTAKA í útboði Íbúðalánasjóðs þann 11. ágúst sl. var mjög góð og allar líkur eru á að vextir útlána á næstunni verði mjög svipaðir og verið hefur, þ.e. 4,75% fyrir lán með uppgreiðsluþóknun og 4,90% fyrir lán án uppgreiðsluþóknunar," segir Jóhann G. Jóhannsson, sviðsstjóri áhættu- og fjárstýringasviðs Íbúðalánasjóðs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar