Stefán Hermannsson og hundurinn Jón

Jón Sigurðsson

Stefán Hermannsson og hundurinn Jón

Kaupa Í körfu

Blönduós | Þarna eru á ferðinni á bökkum Blöndu Stefán Hermannsson og hundurinn Jón Sigurðsson sem ætíð er kallaður Nonni hundur. Blanda er nú mjög vatnsmikil og litar hafið á áhrifaríkan hátt langt út í Húnaflóa, vegna þess að Blönduvirkjun hefur ekki undan að hemja jökulánna. Hún hleypir því vatni fram hjá aflvélum og kallast það á almennu máli á Blönduósi að Blanda sé á yfirfalli. Stefán er stoltur af Nonna hundi og Nonni hundur skynjar það vel. Nonni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar