Ný flugvél Flugfélags Íslands
Kaupa Í körfu
FLUGFÉLAG Íslands hefur tekið í notkun tvær DASH 8 flugvélar sem keyptar eru frá kanadíska framleiðandanum Bombardier. Fengu fjölmiðlamenn að fara í útsýnisflug með annarri flugvélinni til að kynnast flugeiginleikum þeirra. Flogið var yfir nágrenni Reykjavíkur og með fram ströndinni. DASH 8 vélunum, fullhlöðnum, nægir 800 metra flugbraut og var flugvélin vart komin af stað eftir flugbraut Reykjavíkurflugvallar þegar hún tók sig á loft. Þessir eiginleikar vélarinnar gera hana ákjósanlega til að fljúga til minni og einangraðri flugvalla en Flugfélag Íslands hyggst sérstaklega nota vélarnar til flugs til Grænlands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir