Álversandstæðingar mótmæla á Reyðarfirði
Kaupa Í körfu
Reyðarfjörður | Guðmundur Beck, bóndi á Kollaleiru, fór í gærmorgun í leyfisleysi inn á lóð álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði og tók sér gönguferð inn eftir framkvæmdasvæðinu uns lögregla vísaði honum burt. Fyrirtækið undirbýr kæru á hendur Guðmundi fyrir tiltækið. Þá fóru 8 erlendir mótmælendur úr hópi virkjunar- og stóriðjuandstæðinga sem verið hafa við Kárahnjúka undanfarnar vikur, inn í starfsstöð verkfræðistofunnar Hönnunar á Reyðarfirði og vörnuðu 7 starfsmönnum þar útgöngu. Starfsmennirnir hafa kært atburðinn, sem þeir segja alvarlega frelsissviptingu, til lögreglu. MYNDATEXTI: Brugðið Valgeir Kjartansson, Einar Ísfeldt Ómarsson og Þorvaldur Einarsson hjá Hönnun eru afar ósáttir við framgöngu mótmælenda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir