Góðgerðarstarfsemi

Morgunblaðið/Einar Falur

Góðgerðarstarfsemi

Kaupa Í körfu

Hlutavelta | Þessir duglegu safnarar, Elías Henrik, Orri Matthías og Jón Gunnar, héldu hlutaveltu fyrir utan ísbúðina í Álfheimum um daginn. Þeir söfnuðu 3.516 krónum til styrktar Rauða krossi Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar