Jörundur Svavarsson með krabba

Brynjar Gauti

Jörundur Svavarsson með krabba

Kaupa Í körfu

"EFTIR að kafararnir bentu okkur á að þeir hefðu rekist á krabba sem ekki var kunnuglegur kom í ljós að um var að ræða svokallaðan töskukrabba, eða Cancer pagurus, og það er svolítið gaman því þetta er tegund sem er talsvert ný í Evrópu," segir Jörundur Svavarsson, prófessor í sjávarlíffræði við Háskóla Íslands, um krabbategund sem verður sífellt algengari við strendur landsins, en sást ekki fyrir fimm árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar