Gay Pride

Gay Pride

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR líf og fjör í gleðigöngunni sl. laugardag. Gengið var fylktu litskrúðugu liði eftir Laugavegi og niður í Lækjargötu. MYNDATEXTI: Þessi skemmtilegi litli guli bíll var með í göngunni en í honum sat sjálfur Ómar Ragnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar