Grettishátíð
Kaupa Í körfu
Grettishátíð var haldin um síðustu helgi í Miðfirði. Var þetta tíunda hátíðin til heiðurs fornkappanum. Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugígir settu svip á hátíðina en fjöldi annarra atriða var á dagskrá, fyrir börn og fullorðna. Á laugardagskvöld var grillhátíð og síðan kvöldvaka í félagsheimilinu Ásbyrgi. Þar var flutt forn tónlist, kvæðamenn úr Vatnsnesingi komu fram og Elvar Logi Hannesson sýndi einleik sinn um Gísla Súrsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir