Grettishátíð

Karl Á. Sigurgeirsson

Grettishátíð

Kaupa Í körfu

Grettishátíð var haldin um síðustu helgi í Miðfirði. Var þetta tíunda hátíðin til heiðurs fornkappanum. Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugígir settu svip á hátíðina en fjöldi annarra atriða var á dagskrá, fyrir börn og fullorðna. Á laugardagskvöld var grillhátíð og síðan kvöldvaka í félagsheimilinu Ásbyrgi. Þar var flutt forn tónlist, kvæðamenn úr Vatnsnesingi komu fram og Elvar Logi Hannesson sýndi einleik sinn um Gísla Súrsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar