Knattspyrnudans

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Knattspyrnudans

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er jafnan vel tekið á þegar fulltrúar Akureyrarliðanna Þórs og KA eigast við á íþróttavelli. Í gær komu stúlkurnar í 5. aldursflokki KA í heimsókn á Þórsvöllinn og léku gegn nágrönnum sínum í norðurlandsriðli Íslandsmótsins í knattspyrnu. Þessi mynd er úr viðureign B-liðanna og svo virðist sem knattspyrnudansinn sé vel æfður og þarna séu hreinlega sýndir snilldartaktar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar