Leikskólinn Tjarnarsel

Helgi Bjarnason

Leikskólinn Tjarnarsel

Kaupa Í körfu

ELSKU Inga Mæja. Viltu kaupa fótbolta? Kári Sævar. Svo hljóðar skriflegt erindi sem leikskólastjórinn í Tjarnarseli fékk frá kornungum nemanda sínum. Börnin eru hvött með ýmsum hætti til að æfa sig, meðal annars með því að leggja fram skrifleg erindi fyrir áhugamálum sínum. MYNDATEXTI: Æfing Elstu börnin í Tjarnarseli eru stolt af þátttöku í lestrarnámskeiði. Þau byrja í grunnskóla í næstu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar