Stígvél

Stígvél

Kaupa Í körfu

Tískukóngar og -drottningar heimsins, sem leggja jafnan línurnar um hvernig pöpullinn klæðir sig, hafa nú lokið enn einu flakkinu með tímavélinni um mannkynssöguna. Unnur H. Jóhannsdóttir kynnti sér hvaða tímabil koma helst við sögu í hönnun þeirra fyrir veturinn. Í ár hefst ferðalag forkólfa tískunnar í kringum aldamótin 1800. Um það leyti var Napóleon Bonaparte Frakklandskeisari að vinna sína sætustu sigra í Evrópu og Bandaríkin tóku enn fagnandi nýbúum sem streymdu til landsins hvaðanæva úr heiminum. MYNDATEXTI: Stígvélin eiga nú að ná upp að kálfum en áhrifa gætir frá nokkrum tímabilum; Napóleons, kúreka og diskóinu. Valmiki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar