Reisulegur fuglastapi

Morgunblaðið/Hrefna Magnúsdóttir

Reisulegur fuglastapi

Kaupa Í körfu

AF veginum frá Hellissandi út á Öndverðarnes og Skálasnaga ber margt fyrir augu. Meðfram öllu því stóra og mikilfenglega, Snæfellsjökli, Skarðsvíkinni, Saxhóls- og Nesbjörgum o.fl., skarta hraunin kynjamyndum og litabrigðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar