Riðið yfir Húnavatn

Einar Falur Ingólfsson

Riðið yfir Húnavatn

Kaupa Í körfu

ÞEIM gekk ferðin vel reiðmönnunum sem áttu leið yfir Húnavatn, sem neðst er í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu, með hestastóð sitt nú nýverið. Á þriðja tug hesta var með í för en prýðilega gekk að hafa stjórn á þeim, enda veðrið stillt og gott. Í dag og á morgun verður nokkuð svipað veður, fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og víða verður léttskýjað, en búast má við súld við vesturströndina. Hiti verður á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast í innsveitum á Norðaustur- og Austurlandi. MYNDATEXTI: Reiðmenn á leið yfir Húnavatn, sem er neðst í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar