Hvalur 9
Kaupa Í körfu
ÞEIR létu verkin tala Kristján Loftsson, eigandi Hvals, og félagar þegar verið var að undirbúa Hval 9 fyrir að fara í slipp í gærdag. Kristján áætlaði að Hvalur 9 færi upp í slipp stálsmiðjunnar á föstudag en að sögn hans fór skipið síðast í slipp árið 1989. Skipið verður yfirfarið og gert klárt til veiða á hval ef til þess kemur að stjórnvöld gefi leyfi til hvalveiða. Kristján segir að góður markaður sé fyrir hvalkjöt í Noregi og Japan en aðeins vanti að fá að veiða á nýjan leik. "En við verðum klárir þegar það verður leyft," sagði Kristján að lokum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir