Mýrargata og Grandagarður

Brynjar Gauti

Mýrargata og Grandagarður

Kaupa Í körfu

AUGLÝSA þarf deiliskipulag að svokölluðum Ellingsenreit í Vesturbæ Reykjavík að nýju, en úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fellt skipulagið úr gildi. MYNDATEXTI: Nýtt byggingarleyfi Ellingsenreiturinn með lóð Mýrargötu 26 í forgrunni. Þar hefur nú verið tekinn grunnur að nýju íbúðarhúsi en áður stóð þar hraðfrystihús. Handan grunnsins sést í eystri gafl Alliance-hússins. Eigandi lóðarinnar Mýrargötu 26 þarf nýtt byggingarleyfi til að geta haldið áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar