Kosningar á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Kosningar á Akureyri

Kaupa Í körfu

"VIÐ erum mjög óhress og finnst með ólíkindum að við skulum ekki virt svars," segir Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið, í framhaldi bókunar sem samþykkt var í bæjarstjórn á þriðjudag en þar var undrun lýst á niðurstöðu nýlegrar skýrslu dómsmálaráðuneytisins um tillögur að framtíðarskipulagi þyrlubjörgunarþjónustu hér á landi. MYNDATEXTI: Allir vilja þyrlu Fyrir kosningarnar í vor lögðu öll framboðin á Akureyri á það áherslu að unnið yrði að því að ein þyrla yrði á Akureyri - hér eru oddvitar þriggja flokka í sjónvarpsþætti kvöldið fyrir kjördag; Jóhannes Bjarnason, Framsóknarflokki, Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, og Oddur Helgi Halldórsson, Lista fólksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar