Snilldartaktar í Firðinum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snilldartaktar í Firðinum

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður | Þessir iðnaðarmenn í Hafnarfirðinum lágu sko ekki í leti í hádegismatnum sínum í gær heldur skelltu sér í körfubolta og sýndu þessa líka flottu takta sem minntu nú mikið á hinn fræga körfuboltamann Michael Jordan þegar hann var uppá sitt besta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar