Eva Björk og Eva Rún ritstjórar Kjaftfor
Kaupa Í körfu
Í JÚLÍ fór Kynjaritið Kjaftfor að birtast á kaffihúsum bæjarins. Þeim sem freistast hafa til að líta í heftið dylst ekki að þar er á ferð beinskeytt rit um kynjamál. Eva Rún Snorradóttir og Eva Björk Kaaber eiga heiðurinn af útgáfunni: "Ef þú skoðar það sem í boði er á fjölmiðlamarkaðinum í dag sést vel hvað allt er steypt í sama mót. Það er þessi ægilega skipting á milli kynjanna, og tímarit og blöð sem stíluð eru á konur og stelpur virðast flest ganga út á það að ala á útlitsdýrkun, sýna konum hvernig þær eiga að vera og hvernig þær mega líkjast öðrum," segir Eva Björk um hvernig útgáfuna bar að: "Okkur langaði að koma með mótsvar við þessum ægilega flaumi af þvingaðri kvennamenningu." MYNDATEXTI: Eva Björk Kaaber og Eva Rún Snorradóttir ritstjórar tímaritsins: "Kjaftfor-stúlkan er í senn "sæt lítil skonsa" og "flott framakona"."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir