Hrafnhildur Halldórsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hrafnhildur Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Hrafnhildur Halldórsdóttir er myndlistarmaður sem starfar líka sem plötusnúður. Hún hellir sér reglulega út í það sem hún hefur ekki gert áður og fer ekki endilega stystu leiðina að viðfangsefninu. Hrafnhildur Halldórsdóttir er myndlistarmaður sem starfar líka sem plötusnúður. Hún hellir sér reglulega út í það sem hún hefur ekki gert áður og fer ekki endilega stystu leiðina að viðfangsefninu. Hún fæddist hérlendis en ólst að miklu leyti upp í Danmörku en hún var búsett þar með fjölskyldu sinni á árunum 1978-89 eða frá fimm ára aldri og eyddi því mótunarárunum þar. MYNDATEXTI: Hrafnhildur er stödd á landinu sem stendur en hún verður með sýningu ásamt fleirum á Akureyri síðar í ágúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar